Blogg Íslandsbanka

Verðmætasköpun á hvern ferðamann minnkar og vinnur og svo virðist sem hápunkti sé náð varðandi framlag vaxtar ferðaþjónustu til hagvaxtar.
Lesa meira ...

Þétting byggðar ekki að ná fram að ganga

01.12.2017 12:31 | Sölvi Sturluson | Sérþekking

Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi eða svo og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr.
Lesa meira ...

Væntingar neytenda standa í stað

29.11.2017 11:02 | Bergþóra Baldursdóttir | Fræðsla

Konur eru talsvert svartsýnni en karlar og þannig hefur staðan verið frá því farið var að mæla vísitöluna fyrir sextán árum síðan. Munurinn fer þó eftir stöðu hagsveiflunnar, þar sem hann er töluvert meiri í uppsveiflu en í niðursveiflu.
Lesa meira ...

Erum við að eyða meiru en við öflum?

22.11.2017 14:57 | Jón Bjarki Bentsson | Fræðsla

Þó vöxtur kaupmáttar sé enn býsna myndarlegur hefur einkaneysla vaxið hraðar að undanförnu.
Lesa meira ...

Besta ár sögunnar?

15.11.2017 13:24 | Sigrún Hjartardóttir | Sérþekking

Vel framkvæmdar sameiningar í ferðaþjónustu ættu að öðru óbreyttu að spara kostnað við ýmsa miðlæga þjónustu s.s. bókanir, sölu- og markaðsmál, bókhald og fjármál.
Lesa meira ...

Seldu fyrir 2.600 milljarða króna á einum degi

14.11.2017 12:56 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Sala Jack Ma og félaga hjá Alibaba á Singles' Day um daginn var 25 sinnum meiri en á söluhæsta degi Amazon.
Lesa meira ...

Tækifæri á fjármálamörkuðum

10.11.2017 10:25 | Birna Einarsdóttir | Þjónusta

Ýmsar áhugaverðar fréttir bárust í síðustu viku og dettur þá flestum í hug fréttir af kosningum sem voru vissulega áhugaverðar. Okkur bárust hinsvegar þau ánægjulegu tíðindi að utan að alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings hefði...
Lesa meira ...

Netspjall