Blogg Íslandsbanka

Ísland er í sérstöðu þegar horft er til endurnýjanlegrar orku og möguleikarnir eru miklir. Ísland framleiðir langmestu raforku á íbúa í heiminum í dag og mikil þekking hefur myndast innanlands samfara uppbyggingu orkugeirans hér á landi. Í grófum...
Lesa meira ...

Eyddu minna í mat á ferðalaginu

30.07.2014 11:04 | Dögg Hjaltalín | Sparnaður

Á sumrin leggja margir land undir fót og oftast fylgja þessum ferðalögum mikil útgjöld. Það kostar að komast á milli staða, næra sig og að leggjast til svefns. Til að þessi tími ársins bitni sem minnst á buddunni er gott að halda vel utan um...
Lesa meira ...

Ertu að fara til útlanda?

22.07.2014 11:12 | Hjalti Rögnvaldsson | Þjónusta

Þegar við förum í ferðalag er að mörgu að huga. Við viljum benda viðskiptavinum á nokkur atriði sem vert að skoða áður en haldið er af stað, hvort sem það er ferðalag innanlands eða utan.
Lesa meira ...

Áhrif HM á verðbréfamarkaði

20.06.2014 15:22 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

VÍB, eignastýringarþjónusta Íslandsbanka, mun fjalla um fjármál og HM á meðan mótinu stendur og heldur úti síðunni Vib.is/fotbolti. Áhrif mótsins eru ansi víðtæk og þar eru alþjóðlegir verðbréfamarkaðir engin undantekning. Nokkrar rannsóknir hafa...
Lesa meira ...

Sparnaður borgar sig

09.04.2014 13:18 | Sara Margareta Fuxén | Sparnaður

Sparnaður á að vera sjálfsagður hluti af fjármálum hvers og eins. Í raun er jafn nauðsynlegt um hver mánaðarmót að greiða í sparnað og að greiða reikningana. Hægt er að velja fjöldamargar leiðir til að spara en sú leið sem mest er rætt um í dag er...
Lesa meira ...

Bestu fjárfestingar kvenna endurspegla gildi þeirra

18.03.2014 13:57 | Dögg Hjaltalín | Sparnaður

Barbara Stewart er sérfræðingur í fjármálum og hefur mikla þekkingu á fjárfestingum kvenna.
Lesa meira ...

5 atriði til að hafa á hreinu fyrir starfslok

25.02.2014 14:15 | Björn Berg Gunnarsson | Sparnaður

Persónulegir hagir okkar og ekki síst fjármálin geta tekið margvíslegum breytingum þegar við hættum að vinna.
Lesa meira ...

Netspjall