Blogg Íslandsbanka

Nú geta viðskiptavinir Íslandsbanka notað rafræn skilríki í farsíma til þess að auðkenna sig í Netbanka. Innskráning í Netbanka með rafrænum skilríkjum í farsíma er einföld og þægileg leið til auðkenningar. Við hvetjum þá sem eruð með skilríki á...
Lesa meira ...

Jafnvægi á milli vinnu og einkalífs

17.10.2014 13:31 | Ásta Sigríður Skúladóttir | Mannauður

Að vinna hjá Íslandsbanka er bæði skemmtilegt og krefjandi. Störfin eru mjög fjölbreytt, allt frá því að veita viðskiptavinum góð ráð í fjármálum til þess að reka og þróa tölvukerfi bankans. Hver starfsmaður á stóran viðskiptavina hóp og vill að...
Lesa meira ...

Þegar Volkswagen varð verðmætasta félag í heimi

09.10.2014 13:22 | Gísli Halldórsson | Fjárfestingar

Í dag eru sex ár liðin frá því að ótrúleg atburðarrás hófst með Volkswagen. Volkswagen er einn stærsti bílaframleiðandi í heimi og er markaðsverðmæti félagsins í dag tæplega 75 milljarðar dollara. Félagið er í nokkuð stöðugum geira með nokkuð...
Lesa meira ...

Öruggari Íslandsbanki.is

03.10.2014 14:39 | Droplaug Jónsdóttir | Netlausnir

Nú fyrir stuttu jukum við öryggi notenda á Islandsbanki.is með því að setja upp svokallaðan SSL dulmálslykil á vefinn okkar og undirsíður hans. Þetta þýðir að öll gögn sem þú setur inn á vefinn, t.d. í skráningar- og umsóknarformum, eru ávallt...
Lesa meira ...

Tækifæri fyrir frumkvöðla

29.09.2014 12:18 | Már Másson | Samskiptamál

Í þessari viku rennur út umsóknarfrestur hjá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka. Sjóðurinn hefur verið starfræktur í rúmlega 6 ár og hefur úthlutað styrkjum til fjölmargra spennandi verkefna sem tengjast nýsköpun í sjávarútvegi, endurnýjanlegrar orku og...
Lesa meira ...

Algengustu mistök fjárfesta

24.09.2014 11:25 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Fyrsta námskeið af sex sem VÍB og Opni háskólinn í Reykjavík héldu í vetur fjallaði um algengustu mistök fjárfesta. VÍB og Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík bjóða í vetur upp á sex ókeypis grunnnámskeið um fjárfestingar. Fyrsta námskeiðið var...
Lesa meira ...

Aukalán til fyrstu kaupenda

18.09.2014 11:08 | Finnur Bogi Hannesson | Húsnæðislán

Við fáum oft til okkar fólk sem er að hugleiða íbúðakaup, er í fastri vinnu og með góða greiðslugetu en á erfitt með að komast yfir þann þröskuld sem útborgunin sjálf getur verið. Það eru nokkrar leiðir til að leysa þetta. Ein þeirra er að sjálfsögðu...
Lesa meira ...

Netspjall