Blogg Íslandsbanka

Að fjárfesta í húsnæði er í flestum tilfellum stærsta fjárhagslega ákvörðun sem einstaklingar taka í sínu lífi. Fólk safnar fyrir útborgun í íbúð, finnur draumaeignina og þarf svo „bara“ að taka lán og eignin er þeirra. Flestir þurfa að taka lán...
Lesa meira ...

Er áhugi á aukinni fræðslu um fjármál?

22.01.2015 14:03 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Árið 2011 hófum við í VÍB metnaðarfullt fræðslustarf þar sem áhersla var lögð á fjárfestingar. Við höfðum litlar upplýsingar um almennan áhuga á slíku efni, annað en einstaka fyrirspurnir frá viðskiptavinum. Nú, 4 árum, 222 fyrirlestrum, erindum og...
Lesa meira ...

Pinnið á minnið

15.01.2015 13:45 | Hildur Hilmarsdóttir | Kort

Frá og með mánudeginum 19. janúar þurfa handhafar Íslandsbankakorta að staðfesta úttektir með PIN númeri. Það verður því ekki í boði að staðfesta úttektir með því að ýta tvisvar á græna takkann eins og hægt hefur verið. Þetta er gert með það að...
Lesa meira ...

Hvernig er best að taka út séreignarsparnað?

26.11.2014 17:09 | Björn Berg Gunnarsson | Fræðsla

Mistök við úttekt séreignarsparnaðar geta reynst dýrkeypt og því er mikilvægt að kynna sér málin vel. Séreignarsparnaður er ólíkur samtryggingarsjóðum að því leiti að eignin er á okkar kennitölu, við ákveðum hvar og hvernig hún er ávöxtuð og hvernig...
Lesa meira ...

Í hvað fara peningarnir?

24.11.2014 15:08 | Áki Sveinsson | Sparnaður

Oft virðast peningarnir hreinlega gufa upp en í hvað fara þeir? Við gerum okkur ekki alltaf grein fyrir hvað sumir hlutir kosta. Jafnvel litlir hlutir eins og 2 kaffibollar á viku á kaffihúsi er um 4.000 kr. á mánuði eða um 50.000 þúsund krónur á...
Lesa meira ...

Nýjungar í Appinu

13.11.2014 17:05 | Valur Þór Gunnarsson | Netlausnir

Nú hefur verið gefin út ný útgáfa af Íslandsbanka Appinu. Meðal nýjunga eru endurbætt viðmót með áherslu á betra aðgengi og aukið öryggi auk þess sem Íslandsbanki býður fyrstur banka viðskiptavinum sínum verðbréfayfirlit í Appinu.
Lesa meira ...

Aukin þjónusta við húsfélög

12.11.2014 14:17 | Bóel Kristjánsdóttir | Þjónusta

Nú höfum við bætt nýjum reiknivélum inn á vefinn okkar sem eru sérstaklega hugsaðar fyrir húsfélög. Þar er annars vegar hægt að reikna út skiptingu sameiginlegs kostnaðar fyrir hverja íbúð og hins vegar skiptingu húsgjalda á hverja íbúð í húsinu.
Lesa meira ...

Netspjall