Frétt

Islandsbanki hf.: Íslandsbanki gefur út þrjú skuldabréf, hvert að fjárhæð 100 milljónir sænskra króna

Í dag hefur Íslandsbanki gefið út þrjú skuldabréf undir Global Medium Term Programme (GMTN) útgáfuramma sínum með neðangreindum skilmálum:

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: SEK 100.000.000
Gjalddagi: 30. desember 2019
Vextir: 0,34%
Verð: 100,00%
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: XS1760788718
Umsjónaraðili: Danske Bank A/S

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: SEK 100.000.000
Gjalddagi: 1. febrúar 2021
Vextir: 0,74%
Verð: 100,00%
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: XS1760789013
Umsjónaraðili: Danske Bank A/S

Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: SEK 100.000.000
Gjalddagi: 1. febrúar 2021
Vextir: 60 punktar ofan á 3 mánaða STIBOR vexti
Verð: 100,00%
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: XS1760783164
Umsjónaraðili: Swedbank AB (publ)

Grunnlýsingu USD 2.000.000.000 GMTN útgáfurammans ásamt viðaukum má finna á vefsíðu fjárfestatengsla.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall