Frétt

Correction: Viðbót við endanlega skilmála sértryggðra skuldabréfa; ISLA CB 19, ISLA CB 16 og ISLA CB 15

Bætt hefur verið við upplýsingum við endanlegu skilmála ISLA CB 15, ISLA CB 16 og ISLA CB 19. Liður 12 í endanlegum skilmálum um kauprétt hefur verið uppfærður þannig að vísað er til heimildar útgefanda til að kaupa upp, eða að hluta, útistandandi skuldabréf á vaxtagjalddögum eftir lokagjalddaga og fram að framlengdum lokagjalddaga. Ennfremur var upplýsingum bætt við í lið 18 iii þar sem kveðið er á um að ef útgefandi getur ekki greitt að fullu (keypt öll útistandandi skuldabréf) eftir lokagjaldaga, skal greiðslu varið fyrst til greiðslu höfuðstóls og skal ógreiddum vöxtum þá bætt við höfuðstól útistandandi skuldabréfa.

Til baka

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall