Valmynd

Breytingar á nöfnum sjóða

Gerðar hafa verið breytingar á nöfnum eftirfarandi sjóða Íslandssjóða. Breytingin er gerð til þess að auka samræmi milli nafna sjóða í rekstri félagsins.

Eldra nafn sjóðs Nýtt nafn sjóðs
Ríkissafn – ríkisskuldabréf og innlán IS Ríkissafn – ríkisskuldabréf og innlán
Skuldabréfasafn Íslandssjóða IS Skuldabréfasafn
Fókus – vextir IS Fókus - vextir

Nánari upplýsingar um sjóðina má nálgast hjá VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í síma 440-4900.