Valmynd

Arðgreiðslur skipta máli

Það er ekki víst að allir fjárfestar í hlutabréfum geri sér grein fyrir mikilvægi arðgreiðslna í tengslum við langtímaávöxtun á hlutabréfum. Að fá „vexti" er yfirleitt eitthvað sem menn tengja við skuldabréf og á hlutabréfamörkuðum eru fjárfestar iðulega uppteknir af skammtímabreytingum á gengi/verði hlutabréfa í stað arðgreiðslna. En þegar tölur yfir langtímaávöxtun hlutabréfa eru skoðaðar þá blasir eftirfarandi staðreynd við. Arðgreiðslur skipta máli.

Upprunaleg grein á vef Research Affiliates

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.