Valmynd

Mat Nouriel Roubini prófessor í hagfræði á heimsbúskapnum þessa dagana

Nouriel Roubini prófessor í hagfræði við New York University er einn þeirra örfáu sem segja má að hafi spáð fyrir um að syrta kynni í álinn í alþjóðlegu hagkerfi og á fjármálamörkuðum. Þegar hann lýsti skoðun sinni haustið 2006 var það án mikilla undirtekta. Eftir því sem á hefur liðið hefur rödd hans fengið meira vægi og fjölmiðlar keppst við að fá álit hans á þróuninni. Meðfylgjandi grein lýsir ágætlega mati hans á heimsbúskapnum þessa dagana og hvers geti verið að vænta. Segja má að brúnin sé aðeins farin að lyftast á Roubini þó að hann sjái enn miklar torfærur framundan.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.