IS Sértryggð skuldabéf

Ráðlagður fjárfestingartími: 3 ár+

Fyrir hvern?

Sjóðurinn hentar þeim sem vilja ávaxta sparnað í þrjú ár eða lengur í sjóði þar sem fjárfest er í sértryggðum skuldabréfum. Áætlaður meðallíftími eignasafns er ótakmarkaður og þýðir það að verð bréfa í sjóðnum geta sveiflast mikið við breytingar á ávöxtunarkröfu bréfanna á markaði.

Helstu kostir

  • Virk stýring á sértryggðum skuldabréfum
  • Ódýr leið á sértryggðan skuldabréfamarkað
  • Fjárfest í traustum verðbréfum tryggðum með undirliggjandi eignasafni
  • Engin binding, innlausn með tveggja daga fyrirvara

Gengi
1.521,55
1,71 (0,11%)
Gengi 18.04.2024
Nafnávöxtun
Skuldabréf m/ríkisábyrgð
23.5
Íslandsbanki
32.8
Arion banki
18.5
Landsbankinn 19.3
Laust fé
5.9

Eignasafn og stefna

Markmið sjóðsins er langtímaávöxtun með því að fjárfesta í sértryggðum skuldabréfum ásamt skuldabréfum útgefnum af eða með ábyrgð ríkissjóðs Íslands og innlánum innlendra fjármálafyrirtækja. 

Staða 01.04.2024

Gengisþróun

Grunnupplýsingar

Tegund sjóðs
Sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta
Stofnár
2015
Grunnmynt
ISK
Lágmarkskaup
kr.  10.000
Lágmarkskaup í áskrift
kr.  5.000
Áhættuvísir
2
Losunarstyrkur (tCO2e/ISKm)
0,27
SFDR flokkun
6. gr.
Rekstraraðili
Íslandssjóðir hf.
Vörsluaðili
Íslandsbanki hf.
Sjóðsstjóri/ar
Ingólfur S. Kristjánsson Helga Óskarsdóttir

Þóknanir og viðskiptapantanir

Kostnaður við kaup
1,00%
- afsláttur í Netbanka
25%
- afsláttur í áskrift
50%
Árleg umsjónarlaun
0,90%
Afgreiðslugjald
kr.  1000
- afsláttur í netbanka
100%
Uppgjörstími
2 viðsk.dagar (T+2)
Viðmiðunartími
kl. 15:00
Almennur fyrirvari vegna fjárfestinga í sjóðum

Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta, svo sem hætta á lítilli eða engri ávöxtun eða að höfuðstóll tapist. Bent skal á að ávöxtunartölur vísa til fortíðar og að árangur í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um árangur í framtíð. Áhætta af fjárfestingu eykst ef fjárfestingin er fjármögnuð með lánsfé og ávöxtun getur aukist eða minnkað vegna gengisflökts þegar við á. Skattaleg meðferð ræðst af aðstæðum hvers viðskiptavinar fyrir sig og getur tekið breytingum í framtíðinni.

Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingar sjóða en þar er að finna nánari upplýsingar um viðkomandi sjóð, m.a. um áhættuþætti, fjárfestingarheimldir og notkun afleiðna.

Upplýsingar á síðunni eru aðeins birtar í upplýsingaskyni og skal ekki líta á þær sem tilboð eða ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga. Áskilinn er réttur til leiðréttinga.

Gengisþróun og ávöxtun

Tekið er tillit til umsýsluþóknunar við daglegan útreikning á gengi sjóða. Ávöxtun umfram 12 mánuði er reiknuð yfir á ársgrundvöll. Ávöxtun styttri tímabila er ekki umreiknuð á ársgrundvöll heldur er um gengisbreytingu að ræða. Uppreikningur ávöxtunar miðast við síðasta skráða gengi og er í grunnmynt viðkomandi sjóðs.