Eldey TLH hf.

Eldey TLH hf. er fjárfestingafélag sem fjárfestir í ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á afþreyingu. Félagið sem stofnað var síðla árs 2015 er í eigu lífeyrissjóða, Íslandsbanka og einkafjárfesta og hefur sjálfstæða stjórn og ráðgjafaráð. Eldey TLH hf. er með eignastýringarsamning við Íslandssjóði og vörslusamning við Íslandsbanka.

 

Framkvæmdastjóri félagsins er Hrönn GreipsdóttirFrekari upplýsingar er að finna á http://eldeyinvest.is/.