Almenn eigendastefna Íslandsbanka

Stjórn Íslandsbanka hefur samþykkt almenna eigendastefnu fyrir bankann.
Markmið stefnunnar er að skýra áherslu og viðmið bankans um stjórnarhætti sem eiganda í félögum og stuðla þannig að gegnsæi í fjárfestingum og góðum stjórnarháttum félaga og þróun þeirra.

Stefnan tekur til dótturfélaga bankans, hvort sem það er í hliðarstarfsemi eða eignarhlutir bankans í ótengdri starfsemi.

Stefnuna má nálgast hér.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall