Skráning hlutabréfa

NasdaqIceland býður félögum á Íslandi tvo kosti við skráningu á markað:

  • Skráningu á Aðalmarkað 
  • Skráningu á First North.

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur fengið samþykki Nasdaq Iceland til að hafa milligöngu um skráningu á First North sem viðurkenndur ráðgjafi.

Helstu kostir þess að skrá félag á markað eru eftirfarandi:

  • Aðgengi að fjármagni.
  • Gæðastimpill sem fylgir því að uppfylla strangari kröfur um upplýsingaskyldu.
  • Aukinn seljanleiki hlutabréfa sem gefur eigendum greiðari útgönguleið úr fyrirtækinu. 
  • Hlutabréf líklegri til þess að vera rétt verðlögð á hverjum tíma þar sem skráning þeirra hvetur til meiri viðskipta með bréfin.
  • Aukinn sýnileiki fyrirtækisins.

Fyrirtækjaráðgjöf tekur að sér umsjón með bæði frumútboðum hlutabréfa og hlutafjáraukningar.

Veitt er ráðgjöf við undirbúning skráningar, gerð nauðsynlegra gagna og umsjón höfð með samskiptum við kauphöll og fjármálaeftirlitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall