Skýrslusafn

Skýrsla um íslenska ferðaþjónustu 2017

Eftir mikinn vöxt íslenskrar ferðaþjónustu á síðustu árum er útlit fyrir að vöxtur greinarinnar verði einnig hraður í ár, en við spáum því að um 2,3 milljónir ferðamanna muni heimsækja landið á þessu ári sem nemur fjölgun um 30% frá síðasta ári.

Ferðaþjónusta - febrúar 2016

Íslandsbanki gefur í ár út skýrslu um íslenska ferðaþjónustu í annað sinn. Með útgáfunni vill Íslandsbanki leggja sitt að mörkum við að upplýsa um stöðu ferðaþjónustunnar. Er það von okkar að skýrslan reynist gagnleg og góð viðbót við þá miklu umfjöllun sem greinin hefur alið af sér og verðskuldar.

Ferðaþjónusta - mars 2015

Íslandsbanki gefur út í fyrsta sinn skýrslu um íslenska ferðaþjónustu. Það er okkar von að skýrslan sé gagnleg og góð viðbót við umfjöllun um ferðaþjónustu á Íslandi og nái markmiði sínu, að gera lesendur fróðari um þessa mikilvægu og ört vaxandi atvinnugrein þjóðarinnar.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall