Þjónusta

Íslandsbanki veitir viðskiptavinum fjölþætta fjármálaþjónustu.

Fyrirtækjaráðgjöf leiðir kaup- og söluferli fyrirtækja, leiðir skráningar verðbréfa á markað og veitir ráðgjöf um samruna og yfirtökur.

Verðbréfamiðlun leiðir saman fjárfesta og veitir þeim aðgang að verðbréfamarkaði auk þess að sérhæfa sig í viðskiptum með hlutabréf og skuldabréf.

Gjaldeyrismiðlun veitir viðskiptavinum fagþjónustu við afgreiðslu gjaldeyris og vaxtaafurða.

Greining aðstoðar viðskiptavini bankans í fjárfestingarákvörðunum þeirra með ítarlegum greiningum á skráðum verðbréfum. Í þessu felst öflug útgáfustarfsemi og málefnalegri umræðu um þætti sem snerta innlendan fjármálamarkað.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall