Fréttir Greiningar

Jákvæð afkomuviðvörun frá Högum

27.09.2013 09:00

nullEftir lokun markaða í gær birtu Hagar afkomuviðvörun vegna 6 mánaða uppgjörs félagsins 2013 (mars-ágúst). Samkvæmt henni mun hagnaður fyrri helmings ársins nema rúmlega 1,9 milljörðum króna. Hagnaður 1F nam 837 m.kr. og liggur því fyrir að hagnaður þessa fjórðungs hefur farið yfir milljarð króna en það verður þá hæsti hagnaður eins ársfjórðungs frá því að félagið var skráð á markað. Í tilkynningu félagsins kemur fram að  ástæðan liggi ekki í breyttu framlegðarhlutfalli þ.e. álagning félagsins er óbreytt milli ára heldur meiri veltu, lægra kostnaðarhlutfalli, lægri afskriftum og lægri fjármagnsgjöldum.

Back

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall