Skilaboð frá Niall Ferguson; lesið það sem ég hef lesið

06.12.2011

Hagsöguspekingurinn Niall Ferguson heldur því blákalt fram að ástæða fjármálakreppunnar hafi verið vanþekking á fjármálasögu. Og um þessar mundir þegar blikur eru víða á lofti varar hann við skorti á söguleg innsýn á meðal þeirra sem gagnrýna eða vilja ekki feta veg peningaprentunar eða aðgerða af svipuðum meiði. Það er þó nokkur huggun að bankastjórar nokkurra öflugustu seðlabanka í heimi hafa eitthvað blaðað í sömu skruddur og Ferguson.

Upprunaleg grein á vef The Daily Beast

Til baka