Fréttir
  • RSS fréttaveita Íslandssjóða

14.04.2014

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 15

Úrvalsvísitalan hækkaði ríflega aðra vikuna í röð og hækkaði nú um 2%.


11.04.2014

Útgreiðsla úr sjóðum 1 og 11 ásamt Fyrirtækjasjóðnum

Í dag föstudaginn 11. apríl var framkvæmd útgreiðsla úr Sjóðum 1A, 1B, 11A, 11B og Fyrirtækjasjóðnum sem eru í slitaferli hjá Íslandssjóðum.


07.04.2014

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 14

Úrvalsvísitalan tók gott stökk upp við í síðustu viku og hækkaði um 2,58%.


31.03.2014

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 13

Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,51% í síðustu viku. Icelandair féll skarpt á óstaðfestum fréttum.


17.03.2014

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 11

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,48% í síðustu viku en Eimskip fékk loks byr í seglin.


10.03.2014

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 10

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,98% í síðustu viku og hefur vísitalan þá lækkað í 6 af s.l. 7 vikum. Vísitalan er nú 9% frá hágildi sínu sem var náð 3. janúar s.l.


04.03.2014

Íslandssjóðir hf. – Ársuppgjör 2013

Stjórn Íslandssjóða hf. sem rekur verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóði hefur staðfest ársreikning félagsins fyrir árið 2013.


24.02.2014

MARKAÐSFÓKUS: Innlend hlutabréf - Vika 8

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,1% en stór uppgjörsvika er framundan.


19.02.2014

Íslandssjóðir framúrskarandi fyrirtæki 2013

Íslandssjóðir hf. eru í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2013 samkvæmt styrkleikamati Creditinfo


09.01.2014

Hæsta ávöxtun í Hlutabréfasjóðnum árið 2013

Hlutabréfasjóðurinn, sem er í boði hjá VÍB, skilaði 46,2% ávöxtun á árinu 2013 sem er hæsta ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða á árinu.