Íslandssjóðir hf. hefur starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfa- og fjárfestingarsjóða. Félagið er í eigu Íslandsbanka hf.

Íslandssjóðir stýra og reka innlenda og alþjóðlega verðbréfa- og fjárfestingarsjóði fyrir einstaklinga og fagfjárfesta.