Góðir fjárfestingarkostir

Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag verðbréfa- og fjárfestingarsjóða og þjónar einstaklingum og fagfjárfestum.

Lausafjársafn

1030.54
+0.43   (+0.04%)
Gengi skráð 17.04 2015

Góður og hagkvæmur kostur til að ávaxta sparnað til skamms tíma. Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir aðallega í innlánum fjármálastofnana.

Veltusafn

1335.42
+0.38   (+0.03%)
Gengi skráð 17.04 2015

Góður og hagkvæmur kostur til að ávaxta fé í 3 mánuði eða lengur. Sjóðurinn fjárfestir aðallega í innlánum, ríkisvíxlum og ríkisskuldabréfum

Ríkissafn

1475.40
-0.40   (-0.03%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir eingöngu í skuldabréfum og víxlum með ábyrgð ríkissjóðs og innlánum fjármálastofnana. Sjóðurinn hentar fjárfestingum til eins árs eða lengur.

Ríkisskuldabréf - Sjóður 5

9623.63
+9.95   (+0.10%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir eingöngu í skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs og innlánum fjármálastofnana. Sjóðurinn hentar fjárfestingum til tveggja ára eða lengur.

Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir eingöngu í skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs og innlánum fjármálastofnana. Sjóðurinn hentar fjárfestingum til þriggja ára eða lengur.

Fókus – Vextir

1396.89
-0.24   (-0.02%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í ríkisskuldabréfum og innlánum fjármálafyrirtækja. Söluaðili sjóðsins er Einkabankaþjónusta VÍB.

Skuldabréfasafn

1267.60
+0.19   (+0.01%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í ríkisskuldabréfum, skuldabréfum sveitarfélaga, skuldabréfum, víxlum og innlánum fjármálafyrirtækja.

Óverðtryggður sjóður ÍS

1050.17
-1.27   (-0.12%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í óverðtryggðum ríkisskuldabréfum og innlánum fjármálafyrirtækja.

Eignasafn

1634.85
+1.08   (+0.07%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta í innlendum og erlendum skuldabréfum sem og hlutabréfum eða öðrum fjármálagerningum tengdum verðbréfum.

Eignasafn – Ríki og sjóðir

1183.66
+1.31   (+0.11%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta í skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs, ábyrgð sveitarfélaga, öðrum skuldabréfum og innlánum fjármálafyrirtækja.

Einkasafn A

1005.44
+1.10   (+0.11%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta í innlendum skuldabréfum og innlánum. Sjóðurinn er sérsniðinn að þörfum viðskiptavina Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka

Einkasafn B

1003.76
+0.71   (+0.07%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta í innlendum skuldabréfum, hlutabréfum og innlánum. Sjóðurinn er sérsniðinn að þörfum viðskiptavina Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka

Einkasafn C

1006.68
+0.36   (+0.04%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta í innlendum skuldabréfum, hlutabréfum og innlánum. Sjóðurinn er sérsniðinn að þörfum viðskiptavina Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka

Einkasafn D

1007.28
+0.04   (+0%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta í innlendum skuldabréfum, hlutabréfum og innlánum. Sjóðurinn er sérsniðinn að þörfum viðskiptavina Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka

Einkasafn E

1005.99
+0.08   (+0.01%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn fjárfestir einkum í sjóðum sem fjárfesta aðallega í hlutabréfum en einnig í í innlendum skuldabréfum og innlánum. Sjóðurinn er sérsniðinn að þörfum viðskiptavina Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka

Úrvalsvísitala - Sjóður 6

1912.39
-6.59   (-0.34%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn er vísitölusjóður og fylgir Úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands með vægisþaki (OMXI8 Cap ISK) að teknu tilliti til kostnaðar.

Hlutabréfasjóðurinn

1992.95
+3.57   (+0.18%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í hlutabréfum skráðum í Kauphöll Íslands eða öðrum fjármálagerningum tengdum hlutabréfum.

Heimssafn – Sjóður 12

2575.54
-27.82   (-1.07%)
Gengi skráð 17.04 2015

Sjóðurinn er sjóðasjóður sem fjárfestir í erlendum hlutabréfasjóðum. Sjóðurinn leitast við að ná betri ávöxtun en MSCI heimsvísitalan.

Sjóðurinn er meðallangur blandaður skuldabréfasjóður sem að stórum hluta er samsettur af skuldabréfum fyrirtækja og stofnana. Sjóðurinn er í slitaferli.

Sjóðurinn er blandaður skuldabréfasjóður sem að stórum hluta er samsettur af skuldabréfum fyrirtækja og stofnana. Sjóðurinn er í slitaferli.

Sjóðaúrval

*Ávöxtun umfram 12 mánuði er umreiknuð í ávöxtun á ársgrundvelli. Styttri tímabil eru ekki umreiknuð yfir á ársgrundvöll. Bent skal á að ávöxtun í fortíð er hvorki vísbending um né trygging fyrir ávöxtun í framtíð. 

Fréttir og greinar
Fréttasafn
18
MAR

Stjórnarhættir Íslandssjóða til fyrirmyndar

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti hefur ákveðið að Íslandssjóðir hf. fái endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum en Íslandssjóðir hf. fékk þessa viðurkenningu fyrst í árslok 2013.
Nánar

03
MAR

Öflugur liðsstyrkur fyrir Íslandssjóði

Íslandssjóðir, dótturfélag Íslandsbanka, hefur lokið ráðningum í þrjú störf. Íslandssjóðir hf. er sérhæft félag á sviði sjóðastýringar með um 115 milljarða króna í stýringu frá viðskiptavinum sem hafa fjárfest í verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum félagsins en auk þess stýrir félagið sérhæfðum fagfjárfestasjóðum.
Nánar